Bćjarmálafundur 1. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. nóvember kl. 17:30.

Rćtt t.d. um breytingar á samţykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbćjar og reglum um ritun fundargerđa, vinnu viđ fjárhagsáćtlun 2022, fréttir frá stjórn Norđurorku, umhverfis- og mannvirkjaráđi og stjórn Hafnarsamlagsins.


Allir velkomnir.


Fundarstjóri verđur Lára Halldóra Eiríksdóttir, varabćjarfulltrúi


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook