Auglýst eftir frambođum í Röđun

Ákveđiđ hefur veriđ ađ Röđun um val frambjóđenda Sjálfstćđisflokksins á Akureyri viđ nćstu sveitarstjórnarkosningar fari fram á fundi ađal- og varamanna í fulltrúaráđi laugardaginn 3. febrúar 2018. Kosiđ verđur um 6 efstu sćti frambođslistans.

Hér međ er auglýst eftir frambođum til röđunar. Frambođ skal bundiđ viđ flokksbundinn einstakling. Frambjóđendur skulu vera kjörgengir í sveitarstjórnarkosningum 26. maí 2018.

Frambođsfrestur er til og međ 9. janúar 2018 kl. 18:00. Tekiđ verđur á móti frambođum á skrifstofu flokksins í Kaupangi v/Mýrarveg á milli kl. 16:00 og 18:00 ţann dag.

Kjörnefnd er heimilt ađ tilnefna frambjóđendur til röđunar til viđbótar viđ ţá sem bjóđa sig fram eftir ađ frambođsfresti lýkur.

Samrćmdar reglur um Röđun

Eyđublađ til frambođs í Röđun

Nánari upplýsingar veita Heiđrún Ósk Ólafsdóttir, formađur kjörnefndar, í síma 6900220 og Stefán Friđrik Stefánsson, varaformađur kjörnefndar, í síma 8478492.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook