Ályktun Varđar, f.u.s. á Akureyri

Stjórn Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, samţykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í kvöld:


Vörđur, félag ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, hvetur bćjarstjórn Akureyrarbćjar til ađ íhuga breytingu á reglum í leikskólum bćjarins ţar sem fariđ yrđi fram á upplýsingar varđandi bólusetningar barna.

Í ţví felst ađ Akureyrarbćr hefđi undir höndum töluleg gögn. Foreldrar geti ţá nálgast ónafngreindar upplýsingar um fjölda bólusettra og óbólusettra barna á ţeim leikskóla og ţeirri deild sem barn ţeirra sćkir.

Teljum viđ ađ ţetta gćti aukiđ vitund foreldra um nauđsyn bólusetninga gegn barnasjúkdómum og virkađ sem hvati fyrir ţá sem ekki hafa velt málefninu fyrir sér.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook