Ályktun fulltrúaráđs um kynbundiđ ofbeldi í pólitísku starfi

Ályktun fundar fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 22. nóvember 2017:


Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri lýsir yfir stuđningi viđ ţćr stjórnmálakonur sem stigiđ hafa fram og lýst skuggahliđum kynbundins ofbeldis og áreitni í störfum sínum .

Gagnkvćm virđing er grundvöllur eđlilegra samskipta og samstarfs hvort sem er í lífi eđa starfi. Ţví heitir fulltrúaráđiđ á ađ allir leggi sig ađ fullu fram um bćtta og betri stjórnmálamenningu.

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri beinir ţví til forystu Sjálfstćđisflokksins ađ mótađir verđi verkferlar til ađ taka á málefnum sem ţessu.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook