Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar var haldinn í Kaupangi í kvöld. Anna Rósa Magnúsdóttir var kjörin formađur í stađ Ţórhalls Jónssonar, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Anna Rósa var varaformađur félagsins á síđasta starfsári.

Lára Halldóra Eiríksdóttir, Ţórhallur Harđarson, Ţórhallur Jónsson og Ţórunn Sif Harđardóttir voru einnig kjörin í ađalstjórn. Í varastjórn sitja Ásgeir Örn Blöndal, Kristinn Svanbergsson, Elías Gunnar Ţorbjörnsson, Finnur Sigurgeirsson og Ţórarinn Kristjánsson.

Á fundinum var samţykkt tillaga stjórnar ađ félagsgjald verđi óbreytt, 2.500 kr. á starfsárinu og var stjórn faliđ ađ innheimta gjaldiđ. 

Nýkjörinni stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook