Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 9. mars

Bođađ er til ađalfundar kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi laugardaginn 9. mars 2024 á Akureyri. Nánari upplýsingar um fundarstađ, dagskrá og tímasetningu verđur tilkynnt síđar.

Almennur ađalfundur verđur um daginn og um kvöldiđ sér Sjálfstćđisfélagiđ á Akureyri um kótelettukvöld.

F.h. stjórnar kjördćmisráđsins
Ţórhallur Harđarson, formađur


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook