Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi 9. mars

Boðað er til aðalfundar kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi laugardaginn 9. mars 2024 á Akureyri. Nánari upplýsingar um fundarstað, dagskrá og tímasetningu verður tilkynnt síðar.

Almennur aðalfundur verður um daginn og um kvöldið sér Sjálfstæðisfélagið á Akureyri um kótelettukvöld.

F.h. stjórnar kjördæmisráðsins
Þórhallur Harðarson, formaður


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook