Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 3. september

Bréf frá formanni kjördćmisráđs:

Kćru flokksfélagar

Bođađ er til ađalfundar kjördćmisráđs í Norđausturkjördćmi laugardaginn 3. september n.k. Fundurinn verđur haldinn á Akureyri nánar tiltekiđ í Menningarhúsinu Hofi.

Nánari dagskrá verđur send út ţegar nćr dregur, en fyrirhugađ er ađ fundurinn byrji kl. 11:00 međ venjulegum ađalfundarstörfum og ađ honum loknum verđur hugsanlega hćgt ađ fara í Skógarböđin.

Eftir gott bađ ţar verđur slegiđ svo upp matarveislu um kvöldiđ í Hofi ţannig ađ ţađ er um ađ gera ađ taka frá ţennan dag.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ sćkja fundinn eru beđnir um ađ hafa samband viđ formann síns félags eđa fulltrúaráđs ţar sem fjöldi fulltrúa hvers félags er kosin. Ef búiđ er ađ halda ađalfund félaga og fulltrúaráđa á ţetta ađ vera klárt hjá Valhöll međ hverjir hafa kjörgengi á fundinn.

Einnig vil ég minna á ađ ţeir sem hafa áhuga á ađ gefa kost á sér til formanns kjördćmisráđs, til stjórnarsetu í ráđinu, flokksráđ eđa til setu í miđstjórn ađ hafa samband viđ undirritađan eđa ritara kjördćmisráđs Stefán Friđrik á netfangiđ stebbifr@simnet.is.

Ţađ er langt síđan síđast kćru félagar ađ viđ höfum komiđ saman og hvet ég sem flesta ađ mćta og hafa gaman saman og m.a. kjósa nýjan formann og stjórn kjördćmisráđs 3 sept. nk. Ef eitthvađ er óljóst hikiđ ţá ekki viđ ađ hafa samband viđ undirritađan.

Bestu kveđjur f.h. stjórnar

Kristinn F. Árnason formađur kjördćmisráđs
s: 695-1968
Netfang: kelahus@gmail.com


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook