Ađalfundur kjördćmisráđs - Kristinn áfram formađur

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn á Sel-Hóteli í Mývatnssveit í dag. Gestir fundarins voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstćđisflokksins, og Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, iđnađar- ferđamála- og nýsköpunarráđherra, sem ávörpuđu fundinn auk Kristjáns Ţórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, og Njáls Trausta Friđbertssonar, alţingismanns.

Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur kjördćmisráđs, en hann hefur gegnt formennsku síđan í september 2014.

Auk Kristins voru kjörin í stjórn: Stefán Friđrik Stefánsson, Ţórhallur Harđarson, Almar Marinósson, Anna Alexandersdóttir, Ásgeir Logi Ásgeirsson, Harpa Halldórsdóttir, Íris Ósk Gísladóttir, Jakob Sigurđsson, Jón Orri Guđjónsson, María H. Marinósdóttir, Olga Gísladóttir, Páll Ţór Guđjónsson, Ragnar Sigurđsson og Sigurđur Ingvi Gunnţórsson. 

Auk ţeirra situr í stjórn Baldvin Jónsson, formađur KUSNA - Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi. 

Í varastjórn voru kjörin: Karl Lauritzson, Ţorgrímur Daníelsson, Hjörvar Blćr Guđmundsson, Sindri Karl Sigurđsson, Anna Rósa Magnúsdóttir, Leifur Hallgrímsson, Vilhjálmur Snćdal, Guđrún Ragna Einarsdóttir, Andrés Elísson, Elías Gunnar Ţorbjörnsson, Ágústa Björnsdóttir, Hannes Höskuldsson, Svava Lárusdóttir, Samúel Karl Sigurđsson og Davíđ Ţór Sigurđarson. 

Í miđstjórn voru kjörin Elvar Jónsson, Harpa Halldórsdóttir og Ragnar Sigurđsson. Til vara í miđstjórn voru kjörin Stefán Friđrik Stefánsson, Anna Alexandersdóttir og Melkorka Yrr Yrsudóttir.

Í kjörnefnd voru kjörin: Stefán Friđrik Stefánsson, Ragnar Sigurđsson, Páll Ţór Guđjónsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Harpa Halldórsdóttir, Anna Alexandersdóttir, Jón Orri Guđjónsson, Sigurđur Ingvi Gunnţórsson, Svava Ţ. Hjaltalín, Rúnar Sigurpálsson, Baldvin Jónsson, Olga Gísladóttir og Ţorsteinn Ásgeirsson. 

Til vara voru kjörnir Ásgeir Logi Ásgeirsson og Ívar Breki Benjamínsson. Formađur kjördćmisráđs og formenn fulltrúaráđa í kjördćminu eru sjálfkjörnir í kjörnefnd.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook