Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 27. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 27. febrúar nk. kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf.

Tillaga verđur lögđ fram um ađ fundarstjóri verđi Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Málfundafélagsins Sleipnis. 

Seturétt á fundinum hafa ţeir sem hafa veriđ til ţess kjörnir á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi, samkvćmt lögum fulltrúaráđsins:

1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningsskil
3. Kjör stjórnar
4. Kjör tveggja skođunarmanna reikninga
5. Kjör fulltrúa í kjördćmisráđ
6. Lagabreytingar
7. Önnur mál

Skv. 5. gr. laga fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri skal ađalfundur kjósa: "ţrjá menn í stjórn og ţar af er formađur sem skal kjörinn sérstaklega. Auk ţess skal kjósa ţrjá til vara."

Frambođ skal tilkynna til formanns fulltrúaráđsins og rennur frambođsfrestur út nk. föstudagskvöld 24. febrúar 2017.

Ađ loknum venjulegum ađalfundarstörfum flytur Gunnar Gíslason, oddviti sjálfstćđismanna á Akureyri, framsögu um bćjarmálin og svarar fyrirspurnum. 

Lög fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri


F.h. stjórnar fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri,
Harpa Halldórsdóttir, formađur


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook