Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 26. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi miđvikudaginn 26. febrúar nk. kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. 


Seturétt á fundinum hafa ţeir sem hafa veriđ til ţess kjörnir á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.


Dagskrá fundarins er eftirfarandi, samkvćmt lögum fulltrúaráđsins:


1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningsskil
3. Kjör stjórnar
4. Kjör tveggja skođunarmanna reikninga
5. Kjör fulltrúa í kjördćmisráđ
6. Lagabreytingar (engin tillaga á dagskrá)
7. Önnur mál


Frambođ skal tilkynna til formanns fulltrúaráđsins


F.h. stjórnar fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri
Ásgeir Örn Blöndal, formađur


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook