Ađalfundur fulltrúaráđs 28. febrúar

Ađalfundi fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri, sem frestađ var á fundi dags. 23. febrúar 2023, verđur fram haldiđ á Múlabergi (hótel KEA), ţriđjudaginn 28. febrúar 2023 og hefst hann kl. 19.00.

Dagskrá fundarins, sbr. fyrri bođun og lög félagsins er svohljóđandi:

1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningsskil
3. Kjör stjórnar
4. Kjör tveggja skođunarmanna reikninga
5. Kjör fulltrúa í kjördćmisráđ
6. Lagabreytingar (engin tillaga á dagskrá)
7. Önnur mál


Frambođum skal skila til formanns fulltrúaráđs.


F.h. stjórnar fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri
Ásgeir Örn Blöndal, formađur


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook