Ađalfundur fulltrúaráđs

Harpa Halldórsdóttir var endurkjörin formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri á ađalfundi í Kaupangi í kvöld. Harpa hefur gegnt formennsku frá árinu 2016 en sat í varastjórn fulltrúaráđs 2014-2016 og situr nú í stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar.

Auk hennar voru Baldvin Jónsson og Ţórunn Sif Harđardóttir kjörin í ađalstjórn fulltrúaráđs á ađalfundinum. Auk ţeirra sitja í stjórn formenn sjálfstćđisfélaganna á Akureyri;

Kristinn Frímann Árnason, formađur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar
Pálmi Ţorgeir Jóhannsson, formađur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna
Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Málfundafélagsins Sleipnis
Svava Ţ. Hjaltalín, formađur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna
Ţórhallur Jónsson, formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Í varastjórn fulltrúaráđs voru kjörin; Jón Orri Guđjónsson, Karl Frímannsson og María Marinósdóttir.


Ađ loknum ađalfundarstörfum fór Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir stöđuna í bćjarmálum og var umrćđa um ţau á eftir.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook