Ađalfundir hjá Verđi, Vörn og Sjálfstćđisfélagi Hríseyjar

Ađalfundir Varnar, Varđar og Sjálfstćđisfélags Hríseyjar hafa nú veriđ haldnir.

Ađalfundur Varnar var haldinn í Kaupangi 13. febrúar. Svava Ţ. Hjaltalín var endurkjörin formađur. Svava hefur setiđ í stjórn Varnar frá 2011, fyrst sem varaformađur og síđan formađur frá 2012. Ađ auki sitja í ađalstjórn: Gerđur Ringsted, Heiđrún Ósk Ólafsdóttir, Helga Ingólfsdóttir og Lára Halldóra Eiríksdóttir. Í varastjórn voru kjörnar: Anna Rósa Magnúsdóttir, Margrét S. Jónsdóttir og Hjördís Stefánsdóttir.

---

Ađalfundur Varđar var haldinn í Kaupangi 8. febrúar. Pálmi Ţorgeir Jóhannsson var endurkjörinn formađur. Hann hefur gegnt formennsku frá árinu 2015. Ađ auki sitja í ađalstjórn: Axel Ţórhallsson, Hjörvar Blćr Guđmundsson, Íris Ósk Gísladóttir, Ívar Breki Benjamínsson, Melkorka Ýrr Yrsudóttir og Stefán Jeppesen. Í varastjórn voru kjörin: Vala Rún Sigurpálsdóttir, Máney Nótt Ingibjargardóttir og Daníel Sigurđur Eđvaldsson
.

---

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar var haldinn 12. febrúar. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur. Kristinn Frímann var varaformađur félagsins 2005-2010 en hefur síđan veriđ formađur. Ađ auki voru kjörnir í ađalstjórn: Heimir Sigurgeirsson, Narfi Björgvinsson, Pétur Ásgeir Steinţórsson og Smári Thorarensen. Í varastjórn voru kjörin: Bára Jónína Steinsdóttir og Árni Kristinsson.
 

Nýkjörnum stjórnum Varnar, Varđar og Sjálfstćđisfélags Hríseyjar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook