Ađ loknum kosningum

Ţá er ţessari lćrdómsríku og skemmtilegu kosningabaráttu lokiđ. Á bakviđ Sjálfstćđisflokkinn á Akureyri er ótrúlega flottur hópur af frábćru fólki sem lagđi á sig gríđarlega mikla vinnu fyrir okkur Sjálfstćđismenn, fyrir ţađ erum viđ ţakklát.

Viđ viljum ţakka öllum ţeim sem sýndu okkur stuđning, takk fyrir traustiđ. Nú tekur viđ vinnan sem viđ buđum okkur fram til ađ gegna fyrir sveitarfélagiđ okkar. Krefjandi en spennandi verkefni framundan sem viđ í D-listanum viljum vinna af heiđarleika og í samvinnu viđ alla bćjarfulltrúa, starfsmenn og íbúa.

 

Fyrir hönd Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Heimir Örn Árnason og Lára Halldóra Eiríksdóttir


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook