Ađ loknum ađalfundi í Vörn, félagi sjálfstćđiskvenna

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, var haldinn í Kaupangi í kvöld. Svava Ţ. Hjaltalín var endurkjörin formađur Varnar. Svava hefur setiđ í stjórn Varnar frá árinu 2011, var varaformađur 2011-2012 og formađur frá 2012.

Auk Svövu voru kjörnar í ađalstjórn: Gerđur Ringsted, varaformađur, Berglind Ósk Guđmundsdóttir, Emilía Bára Jónsdóttir og Heiđrún Ósk Ólafsdóttir. Í varastjórn voru kjörnar: Íris Ósk Gísladóttir, Hjördís Stefánsdóttir og Sigríđur Margrét Jónsdóttir.

 

Nýkjörinni stjórn Varnar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook