Ađ loknum ađalfundi í Sjálfstćđisfélagi Hríseyjar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar var haldinn í gćr. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur. Kristinn Frímann var varaformađur félagsins 2005-2010 en hefur síđan veriđ formađur. Kristinn hefur veriđ formađur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi frá árinu 2014.

Auk Kristins voru kjörnir í ađalstjórn: Narfi Björgvinsson, varaformađur, Hrafnhildur Sigurđardóttir, gjaldkeri, Heimir Sigurgeirsson og Smári Thorarensen. Í varastjórn voru kjörnir: Árni Kristinsson og Ţröstur Jóhannsson.

Nýkjörinni stjórn Sjálfstćđisfélags Hríseyjar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook