Ađ loknum ađalfundi í Sjálfstćđisfélagi Akureyrar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar var haldinn í Kaupangi í kvöld. Jóhann Gunnar Kristjánsson var kjörinn formađur félagsins í stađ Önnu Rósu Magnúsdóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Međ Jóhanni Gunnari í stjórn félagsins voru kjörin: Berglind Ósk Guđmundsdóttir, Fannberg Jensen, Íris Ósk Gísladóttir og Ţórhallur Jónsson.

Í varastjórn voru kjörin: Anna Rósa Magnúsdóttir, Bjarni Sigurđsson, Finnur Sigurgeirsson, María Marinósdóttir og Ţórunn Sif Harđardóttir.


Nýkjörinni stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook