Ađ loknum ađalfundi í Málfundafélaginu Sleipni

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis var haldinn í Kaupangi á fimmtudagskvöld. Stefán Friđrik Stefánsson var endurkjörinn formađur Sleipnis. Stefán Friđrik hefur setiđ í stjórn Sleipnis frá árinu 2006, var ritari félagsins 2006-2008, varaformađur 2010-2011 og formađur frá 2011. Stefán Friđrik hefur veriđ ritstjóri Íslendings frá árinu 2010 og var formađur Varđar, f.u.s. 2003-2006.

Auk Stefáns Friđriks voru kjörnir í ađalstjórn: Edvard van der Linden, Jón Orri Guđjónsson, Jón Oddgeir Guđmundsson og Ragnar Ásmundsson. Í varastjórn voru kjörnir: Karl Ágúst Gunnlaugsson, Baldvin Jónsson og Davíđ Ţ. Kristjánsson.

Gestur fundarins var Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi. Í fundarlok fór Eva Hrund yfir pólitísku stöđuna í bćnum, helstu málaflokka og starfiđ framundan ađ loknum sveitarstjórnarkosningum á síđasta ári - bćđi inn á viđ og út á viđ í ađdraganda nćstu kosninga 2022. Gagnleg og góđ umrćđa.
 

Nýkjörinni stjórn Sleipnis er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.


--------

Skýrsla formanns Sleipnis, fh stjórnar, á ađalfundi 2019


Fundarstjóri – ágćtu fundarmenn

Síđasti ađalfundur Sleipnis var haldinn 18. janúar 2018. Ţá voru kjörnir í stjórn auk mín: Ragnar Ásmundsson, varaformađur, Jón Orri Guđjónsson, ritari, Edvard van der Linden og Jón Oddgeir Guđmundsson. Í varastjórn voru kjörnir Karl Ágúst Gunnlaugsson, Baldvin Jónsson og Davíđ Ţ. Kristjánsson. Ég ţakka ţeim öllum gott samstarf á starfsárinu.

Stjórn félagsins hefur fundađ ellefu sinnum á starfsárinu og haldiđ sjö fundi í sínu nafni á tímabilinu.

Röđun var haldin í fulltrúaráđinu í Brekkuskóla 3. febrúar og kosiđ í 6 efstu sćti frambođslista flokksins í sveitarstjórnarkosningum. Sleipnir hélt kynningarfund međ frambjóđendum 30. janúar ţar sem Karl Frímannsson var fundarstjóri.

Ađalfundur fulltrúaráđs var haldinn 15. febrúar og var Ásgeir Blöndal kjörinn formađur í stađ Hörpu Halldórsdóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Á sama fundi voru samţykktar lagabreytingar, tillaga kjörnefndar ađ frambođslista í sveitarstjórnarkosningum var samţykkt og kosnir landsfundarfulltrúar.

Sleipnir hélt fund 16. febrúar um byggđa- og samgöngumál ţar sem Njáll Trausti Friđbertsson og Jón Gunnarsson, fyrrum samgönguráđherra, fluttu framsögu og svöruđu fyrirspurnum. 

Ađalfundur kjördćmisráđs var haldinn í Mývatnssveit 3. mars - gestir fundarins voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstćđisflokksins, og Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, iđnađar- ferđamála- og nýsköpunarráđherra, sem ávörpuđu fundinn auk Kristjáns Ţórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, og Njáls Trausta Friđbertssonar, alţingismanns. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur kjördćmisráđs, en hann hefur gegnt formennsku síđan í september 2014. 

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins var haldinn í Reykjavík helgina 16. -18. mars. Bjarni Benediktsson, Ţórdís Kolbrún og Áslaug Arna voru kjörin í forystusveit flokksins. Ţórdís Kolbrún tók viđ varaformennsku flokksins af Ólöfu Nordal - skarđ Ólafar í forystusveit flokksins var vandfyllt en Ţórdís hefur stađiđ sig međ miklum sóma.

Vöfflukaffi sjálfstćđisfélaganna var haldiđ venju samkvćmt á sumardaginn fyrsta. Ţađ markađi í raun upphaf kosningabaráttunnar. Stefnuskrá flokksins var kynnt á súpufundi í apríllok og kosningaskrifstofa opnuđ 4. maí.

Í kosningabaráttunni var haldinn fundur međ flokksforystunni í Hofi - á Norđurslóđasetrinu hélt Sleipnir fundi međ Njáli Trausta um flugvallamál og framtíđ ferđaţjónustunnar og Halldóri Blöndal um málefni eldri borgara.

Úrslit kosninganna 26. maí voru mikil og sár vonbrigđi - flokkurinn tapađi fylgi og hélt naumlega ţriđja manni í stađ ţess ađ sćkja ţann fjórđa. Meirihlutinn hélt hér velli í fyrsta skipti í heil 40 ár og hélt samstarfi sínu eđlilega áfram, enda virđist andstađa viđ Sjálfstćđisflokkinn eina lím hans og haldreipi. Minnihlutaseta ţriđja kjörtímabiliđ í röđ er ţungur biti ađ kyngja fyrir félagsstarf okkar, kjörna fulltrúa og grasrótina alla. 

Viđ verđum ađ bíta í ţađ súra epli ađ taka ósigri og lćra af honum - stokka upp starfiđ, laga ţađ sem sligađi okkur og gera betur. Margt hefđi betur mátt fara í kosningabaráttunni. Fulltrúaráđiđ var ekki virkjađ međ fullnćgjandi hćtti og eđlilegt ađ óánćgja sé međ tapiđ. Mikilvćgt er ađ gera upp viđ ţađ međ sóma og gagnkvćmri virđingu. Tap er nefnilega hvatning til ađ stokka upp og lćra okkar lexíu eigi okkur ađ farnast betur 2022 - sú vinna er lykilatriđi nú. 

Ađ loknu sumarleyfi hélt Sleipnir fund á höfuđdegi 29. ágúst, sem líka er afmćlisdagur Akureyrarbćjar, ţar sem "Fýlupúkafélagiđ" í ţinginu kom saman og tók stöđuna á pólitíkinni viđ upphaf ţingvetrar.

Alţingismennirnir Njáll Trausti Friđbertsson, Óli Björn Kárason, Brynjar Níelsson og Haraldur Benediktsson fluttu framsögu um stöđuna í pólitíkinni og svöruđu fyrirspurnum. Međal gesta var Jón Gunnarsson sem flutti ágćta tölu um samgöngu- og byggđamálin.

Viđ í Sleipni héldum svo fund í kjördćmaviku ţingmanna 6. október - ţar sem rćtt var um stöđuna í kjördćminu og pólitísk lykilmál á landsvísu. Ţingmenn okkar Kristján Ţór landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra og Njáll Trausti fluttu framsögu og svöruđu fyrirspurnum.

Jólagleđi sjálfstćđisfélaganna var haldin 7. desember. Daginn eftir, 8. desember, kynnti Njáll Trausti tillögur nefndar undir formennsku sinni um lćkkun flugfargjalda međ hinni svokölluđu skosku leiđ og uppbyggingu flugvalla landsins á fundi okkar í Sleipni á Flugsafninu. Ţar var í senn gagnleg og góđ umrćđa.

Viđ hjá Málfundafélaginu Sleipni munum halda okkar striki, halda góđa og öfluga málfundi hér eftir sem hingađ til. Nćsta starfsár er mikilvćgt fyrir félagsstarfiđ allt - til ađ bćta andann í hópnum, fjölga viđburđum, tryggja virkni allra félaga og ţétta rađirnar. Í ţeim efnum ţarf gott samstarf allra sem vilja efla flokkinn til pólitískra afreka nćstu árin.


Stefán Friđrik Stefánsson
formađur Sleipnis


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook