Ađ loknum ađalfundi fulltrúaráđs

Ásgeir Örn Blöndal var endurkjörinn formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri á ađalfundi í Kaupangi í gćrkvöldi. Ásgeir Örn hefur gegnt formennsku frá árinu 2018.

Auk hans voru Heiđrún Ósk Ólafsdóttir, Jón Orri Guđjónsson og Rúnar Sigurpálsson kjörin kjörin í ađalstjórn fulltrúaráđs á ađalfundinum. Auk ţeirra sitja formenn sjálfstćđisfélaganna á Akureyri í stjórn fulltrúaráđs;

Jóhann Gunnar Kristjánsson, formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar
Kristinn Frímann Árnason, formađur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar
Kristján Blćr Sigurđsson, formađur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna
Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Málfundafélagsins Sleipnis
Svava Ţ. Hjaltalín, formađur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna

Í varastjórn fulltrúaráđs voru kjörin; Harpa Halldórsdóttir, Guđmundur Ţ. Jónsson, Ólafur Rúnar Ólafsson og Ţórunn Sif Harđardóttir.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook