44. landsfundur Sjálfstćđisflokksins um helgina

44. landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđur haldinn helgina 4. - 6. nóvember nk. Landsfundur fer međ ćđsta vald í málefnum flokksins og ţar er stefna hans mótuđ. Hann er stćrsta stjórnmálasamkoma á Íslandi og störf hans hafa mikil áhrif, bćđi inn í stjórnmálin en einnig út á viđ til ţjóđarinnar. 

Seturétt á landsfund eiga flokksráđsfulltrúar flokksins auk ţess sem félög og fulltrúaráđ kjósa fulltrúa til setu á fundinum. 

  • Til ţess ađ sjá hvort ţú sért í flokksráđi (og ţar međ sjálfkjörin) ferđu á mínar síđur – Flokkurinn – Núverandi trúnađarstörf – Flokksráđ og/eđa Sjálfkjörin/n á landsfund

  • Fulltrúar sem kosnir hafa veriđ á landsfund geta frá og međ 20. október séđ ţađ á mínum síđum – Flokkurinn – Núverandi trúnađarstörf – Kjörin/n á landsfund.


Landsfundur verđur formlega settur međ yfirlitsrćđu formanns síđdegis á föstudegi en málefnastarf hefst í Laugardalshöll fyrir hádegi. Ţar verđur hádegismatur landsfundarfulltrúa í öllum kjördćmum á föstudeginum.

Hóf fyrir landsfundarfulltrúa í Norđausturkjördćmi verđur á föstudagskvöldinu í sal Flugvirkjafélagsins í Borgartúni 22 (gamla Karphúsiđ) á 3. hćđ milli kl. 20:00 og 23:00. Léttar veitingar í bođi.

Landsfundarhóf verđur í Laugardalshöll á laugardagskvöldinu milli kl. 19:30 og 01:00.

Allar nánari upplýsingar:

Dagskrá fundarins
Landsfundargjöld
Tilbođ fyrir landsfundarfulltrúa


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook