Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Gunnar Gíslason, 59 ára bćjarfulltrúi, er oddviti listans okkar.

Gunnar bjó í Hafnarfirđi til ársins 1970 en fluttist ţá til Akureyrar. Gunnar er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1978 og útskrifađist frá Kennaraháskóla Íslands 1982. Gunnar útskrifađist međ meistaragráđu í stjórnun frá Háskólanum á Akureyri 2015 og hefur auk ţess sinnt stundakennslu viđ skólann.

Gunnar var grunnskólakennari í 6 ár, m.a. í Glerárskóla á Akureyri, og skólastjóri í Valsárskóla á Svalbarđsströnd í 12 ár. Gunnar sat í sveitarstjórn Svalbarđsstrandahrepps 1990-1998, ţar af oddviti á árunum 1994-1998. 

Gunnar var frćđslustjóri á Akureyri á árunum 1999-2014, međ yfirstjórn leik-, grunn- og tónlistarskóla. Gunnar hefur setiđ í bćjarstjórn Akureyrar frá 2014 og auk ţess setiđ í bćjarráđi, umhverfis- og mannvirkjaráđi, öldungaráđi, stjórn LSA, stjórn Norđurorku og kjarasamninganefnd.

Áriđ 2014 stofnađi Gunnar ráđgjafafyrirtćkiđ StarfsGćđi ehf og hefur í gegnum ţađ sinnt fjölmörgum verkefnum sem snúa ađ rekstri og faglegu starfi leik- og grunnskóla í mörgum sveitarfélögum ásamt úttektum á stjórnsýslu. 

Gunnar hefur setiđ í mörgum stjórnum og nefndum um skóla- og sveitarstjórnarmál og sinnt fjölţćttum verkefnum um stjórnsýslu og menntamál.

Gunnar var formađur blakdeildar KA 2000-2002 og varaformađur ađalstjórnar KA sama tímabil. Gunnar var formađur Ungmennafélags Akureyrar á árunum 2011-2014. Hann var um árabil sjálfbođaliđi í Laut á Akureyri, sem er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir.

Áhugamál Gunnars hafa veriđ mörg í gegnum tíđina. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á blaki og spilađi í fyrstu deild á yngri árum. Ţá var hann virkur í öldungablakinu í rúma tvo áratugi og var Öldungur ţegar Öldungamótiđ var haldiđ á Akureyri 2001. 

Hann hefur einnig mikinn áhuga á fuglum og bera margar ljósmyndir hans ţess merki. Ferđalög međ fjölskyldunni skipa stóran sess í lífi hans og inn í ţađ fléttst náttúruskođun og gönguferđir.

Eiginkona Gunnars er Yrsa Hörn Helgadóttir, leik- og grunnskólakennari. Samtals eiga ţau sjö börn; Helgu Björk, Kristbjörgu, Jöru Sól, Ástu Fanneyju, Kolbein Höđ, Melkorku Ýrr og Iđunni Rán og eitt barnabarn; Kristjönu Bellu.

Gunnar er í stjórnmálum til ađ láta gott af sér leiđa. Hann segir ađ ţađ skipti máli hvernig bćnum er stjórnađ og leggur áherslu á vandađa stjórnsýslu. 

Hann hefur mikla ţekkingu og reynslu af sveitarstjórnarstiginu og leggur áherslu á ađ styrkja og styđja starfsfólk Akureyrarbćjar í starfi, ţví hann veit af reynslu ađ allir vilja gera sitt besta í ţjónustu viđ íbúa. 

Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf er grunnur ađ velsćld allra íbúa og ţví er Gunnari umhugađ um ađ styđja vel viđ fyrirtćkin í bćnum. Mikilvćgt er ađ grunnsţjónustan sé sem best ţannig ađ Akureyri verđi eftirsóknarverđur búsetukostur. 

Ţađ ţýđir m.a. ađ foreldrar hafi ađgang ađ leikskólavist fyrir börn sín frá 12 mánađa aldri og á Akureyri séu skólar í fremstu röđ hvađ árangur og gćđi varđar á öllum aldursstigum.


Um baráttuna framundan segir Gunnar:

"Ég er svo heppinn ađ leiđa frábćran lista hćfileikafólks međ mikla og fjölbreytta ţekkingu og reynslu. Ţađ hefur veriđ eintóm ánćgja ađ vinna međ ţessum hópi ađ undirbúningi kosninganna. Ţá er ekki verra ađ eiga svo stóran hóp stuđningsfólks sem er alltaf tilbúiđ ađ leggja hönd á plóg, ţannig vinna margar hendur létt verk. 

Í fyrstu skođanakönnun kosningabaráttunnar fáum viđ mikinn međbyr og fjóra bćjarfulltrúa, sem er afar ánćgjulegt og gefur okkur enn frekari ástćđu til ađ leggja okkur öll fram á komandi vikum. 

Međ skýra sýn, gleđi í hjarta, ţakklćti og vilja til góđra verka, óskum viđ eftir stuđningi kjósenda á Akureyri ţann 26. maí nćstkomandi."

Eva Hrund Einarsdóttir, 41 árs fjármála- og starfsmannastjóri hjá Lostćti ehf, skipar 2. sćtiđ á listanum okkar.

Hún hefur sem bćjarfulltrúi síđustu fjögur ár unniđ ötullega ađ ţví ađ ná í gegn stefnumálum flokksins og tekist ţađ vel. Henni er ţađ mikiđ í mun ađ sitja ekki viđ orđin tóm heldur láta verkin tala.

Eva Hrund er Akureyringur - hún útskrifađist frá Menntaskólanum á Akureyri 1998 og sem viđskiptafrćđingur frá Háskólanum á Akureyri 2003.

Eva Hrund er mikil fjölskyldukona og veit fátt dýrmćtara en góđar stundir međ sínum nánustu. Hún er gift Árna Kár Torfasyni, forstöđumanni tölvu- og upplýsingatćknideildar SAk, og saman eiga ţau dćturnar Hildi Sigríđi 13 ára og Katrínu Lilju 8 ára.

Á árum áđur starfađi Eva Hrund sem ráđgjafi hjá Capacent og sem stundakennari viđ Háskólann á Akureyri. Hún hefur starfađ hjá Lostćti í áratug - frá árinu 2008.

Á kjörtímabilinu hefur Eva Hrund setiđ í stjórn Eyţings, Akureyrarstofu og Sinfóníuhljómsveitar Norđurlands en sem unglingur spilađi hún sjálf međ hljómsveitinni á fiđlu og ţótti bara nokkuđ efnileg. Eva er formađur úthlutunarnefndar Eyţings og hluta kjörtímabils sat hún í frćđsluráđi.

Eva Hrund kann svo sannarlega ađ slá á rétta strengi hvort sem ţađ er tónlistarnáminu ađ ţakka eđa ekki og hún er sannur vinur vina sinna.

Eva Hrund sat í stjórn Landsbankans 2008-2010 fyrst sem varamađur og síđar sem ađalmađur. Hún var formađur Góđvina Háskólans á Akureyri um tíma.

Eins og margir ţekkja hefur Eva Hrund einlćgan áhuga á ađ efla konur til forystu og er annar af stofnendum fyrirtćkisins og félagsskaparins EXEDRA sem er tengslanet og vettvangur umrćđna fyrir fjölbreyttan hóp kvenna úr atvinnulífinu, stjórnmálum og fjölmiđlum.

Í samvinnu viđ Sjálfstćđisflokkinn hélt hún leiđtoganámskeiđ fyrir 500 konur á Akureyri áriđ 2007 og í Vestmannaeyjum ári síđar.

Eva Hrund er einstaklega samviskusöm, hún leggur mikla áherslu á skilvirka og gagnsćja fjármálaáćtlanagerđ, eftirfylgni áćtlana og rafrćna stjórnsýslu.

Hún er líka metnađargjörn og hefur unniđ vel ađ málefnum Akureyrarstofu, ferđamálum, menningarmálum og ađ atvinnumálum.

Málefni barnafjölskyldna eru henni hugleikin og hún talar fyrir ţví ađ biliđ á milli fćđingarorlofs og leikskólavistunar verđi brúađ og ađ stytta ţurfi sumarlokanir leikskóla.

Eva Hrund telur mikilvćgt ađ fyrirbyggjandi ađgerđir viđ kvíđa og ţunglyndi verđi í forgangi og ađ sálfrćđiţjónusta inn í grunnskólana verđi aukin. Eitt af hennar baráttumálum eru líka auknar forvarnir.

Eva Hrund er stöđugt á vaktinni og ekkert mannlegt er henni óviđkomandi, henni er mikiđ í mun ađ vinna áfram ađ hag allra íbúa Akureyrar.

Hún vill gera bćinn betri!

Ţórhallur Jónsson, 52 ára kaupmađur, skipar 3. sćti listans okkar.

Ţórhallur er lćrđur rafeindavirki en á í dag og rekur ásamt eiginkonu sinni Ingu Vestmann ljósmyndavöruverslunina Pedromyndir. Saman eiga ţau ţrjú uppkomin börn og íslensku tíkina Emmu.

Ţórhallur er AKureyringur međ stóru kái - hann er fćddur í Hafnarfirđi en fluttist međ foreldrum sínum norđur eins árs ţar sem hann ólst upp á Hjalteyri og á Akureyri.

Fluttist 10 ára gamall međ foreldrum sínum til Bahrein í miđausturlöndum og gekk ţar í amerískan skóla í tvö ár. Ţađan flutti fjölskyldan til Balí í Indonesíu en 13 ára var Ţórhallur sendur heim í Gagnfrćđaskólann á Akureyri.

Á unglingsárum sínum tryllti Ţórhallur lýđinn ásamt félögum sínum í Dynheimum, H-100 og Sjallanum og hefur hann sl. ár rifjađ upp gamla takta sem plötusnúđur á svokölluđum Dynheimaböllum.

Ţórhallur elskar tónlist, hann er duglegur ađ sćkja tónleika bćđi hér heima á Grćna og í Hofi og líka erlendis og ţá helst međ Bruce Springsteen, U2 eđa Coldplay.

Hann blandar saman áhuga sínum á tónlist og ástríđu sinni fyrir ljósmyndun og gerđi t.d. bók ásamt félögum sínum um 10 ára sögu Grćna Hattsins. Ţórhallur hefur skrifađ kennslubók í notkun á stafrćnum myndavélum og haldiđ mörg námskeiđ um efniđ bćđi hér heima og í Reykjavík.

Ţórhallur hefur einstaklega gott auga fyrir umhverfinu og hafa ljósmyndir eftir hann birst í dagblöđum og tímaritum víđa um heim. Hann er duglegur ađ deila fallegum Akureyrarmyndum á Facebook síđum sínum.

Í gegnum tíđina hefur Ţórhallur tekiđ ţátt í ýmsu félagsstarfi, hann var einn af stofnendum Áhugaljósmyndaklúbbs Akureyrar áriđ 1991 og gegndi stöđu gjaldkera klúbbsins í 26 ár eđa ţar til í ár.

Ţórhallur gekk til liđs viđ Sjálfstćđisflokkinn 15 ára ađ aldri - ekta hćgrimađur alla tíđ. Hefur veriđ virkur í flokksstarfinu sl. 10 ár og gegnt ţar trúnađarstörfum til dćmis sem formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar síđastliđin 2 ár, 2016-2018.

Ţórhallur hefur lengi barist fyrir uppbyggingu miđbćjarins á Akureyri og er sitjandi formađur Miđbćjarsamtakanna ţar sem hann leggur sitt af mörkum til ađ gera miđbćinn sem eftirsóknarverđastan. Ţórhallur hefur einnig setiđ í stjórn Kaupmannasamtaka Akureyrar til fjölda ára.

Helstu baráttumál Ţórhalls eru atvinnumál, ferđamál, samgöngumál og almenn uppbygging bćjarins svo hann megi verđa öflugt mótvćgi viđ höfuđborgina.

Ţórhallur vill bretta upp ermar og láta hlutina gerast!

Lára Halldóra Eiríksdóttir, 45 ára grunnskólakennari, skipar 4. sćtiđ á listanum okkar.

Lára er fćdd og uppalin á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri áriđ 1993 og BEd. prófi frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 1997.

Lára hefur starfađ viđ kennslu í yfir tvo áratugi, bćđi viđ Hofsstađaskóla í Garđabć og Giljaskóla á Akureyri.

Lára hefur alla tíđ tekiđ virkan ţátt í félagsmálum. Hún var m.a. formađur Bandalags kennara á Norđurlandi eystra í 5 ár ţar sem hún tók virkan ţátt í kjarabaráttu kennara.

Lára situr í stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar - einnig er hún í stjórn Fimleikafélags Akureyrar og Heilbrigđisnefnd Norđurlands eystra. Lára hefur veriđ í áfallateymi Rauđa krossins á Akureyri frá stofnun ţess.

Ţekking Láru á skóla-, íţrótta- og velferđarmálum er víđtćk bćđi í gegnum störf og ţátttöku í félagsstarfi. Lára leggur áherslu á ađ fundin verđi lausn á ţeim dagvistunarvanda sem er í bćnum. Einnig á nútímavćđingu og aukna sálfrćđiţjónustu og ráđgjöf inni í skólunum.

Mikilvćgt er ađ bćrinn okkar sé aldursvćnn og vel sé hugsađ um eldra fólkiđ okkar. Huga ţarf ađ samvinnu og sameiningu íţróttafélaga í bćnum í samstarfi viđ ÍBA og tryggja íţróttatengda ferđaţjónustu m.a. međ áframhaldandi uppbyggingu í Hlíđarfjalli. Nauđsynlegt er ađ koma á beinu millilandaflugi viđ Akureyri.

Lára hefur í nokkur ár ćft og keppt í öldungablaki sér til ánćgju og yndisauka. Í vetur byrjađi hún einnig ađ fara á skíđi eftir áratuga hlé og öruggt ađ framhald verđur á skíđaiđkuninni.

Lára er gift Jóni Torfa Halldórssyni, yfirlćkni á Heilsugćslustöđinni á Akureyri og eiga ţau fjögur börn.

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, 24 ára meistaranemi í lögfrćđi, skipar 5. sćtiđ á listanum okkar.

Berglind Ósk flutti til Akureyrar ţegar hún hóf nám í lögfrćđi og útskrifađist međ BA-gráđu í lögfrćđi frá Háskólanum á Akureyri 2016.

Berglind mun útskrifast međ meistarapróf í lögfrćđi í júní 2018. Ţá mun hún hefja störf á lögmannsstofu í vor.

Berglind tók ađ sér ađstođarkennslu í háskólanum og kenndi hluta úr námskeiđi í lögfrćđi á haustönn 2017.

Ţegar Berglind hóf nám viđ Háskólann á Akureyri tók hún mikinn ţátt í félagslífi skólans og hagsmunabaráttu nemenda.

Međal annars hefur hún setiđ í stjórn Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri á árunum 2014-2018, veriđ formađur Ţemis, félags laganema, varaformađur Félags stúdenta viđ Háskólann á Akureyri og setiđ í háskólaráđi HA 2014-2018.

Berglind var í stjórn Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna 2015-2016 og situr í stjórn Góđvina Háskólans á Akureyri.

Berglind Ósk á eina dóttur, Emilíu Margréti.

Berglind vill efla, styrkja og styđja viđ ungt fólk, m.a. međ ţví auka ţátttöku yngri kynslóđa í ákvörđunartöku sveitarfélagsins.

Hún telur ađ međ auknu samstarfi viđ ungt fólk verđi Akureyri fyrsti kostur ungs fólks til búsetu til frambúđar.

Ţórhallur Harđarson, 45 ára mannauđsstjóri, skipar 6. sćtiđ á listanum okkar.

Hann er kvćntur Anítu S. Pétursdóttur og eiga ţau ţrjú börn: Sćvar Inga 20 ára, Kolbrúnu Perlu 15 ára og Telmu Ósk 13 ára.

Ţórhallur er menntađur viđskiptafrćđingur međ MLM mastersgráđu (Leadership and Management/forysta og stjórnun) og einnig útskrifađur úr Hótel- og veitingaskóla, er lćrđur matreiđslumađur. Ţórhallur sótti diplómunám í rekstrarfrćđi viđ HA.

Frá ţví í janúar 2015 hefur Ţórhallur búiđ og starfađ á Akureyri sem mannauđsstjóri hjá Heilbrigđisstofnun Norđurlands (HSN) sem er nýsameinuđ stofnun sex heilbrigđisstofnana á Norđurlandi. Áđur var hann rekstrarstjóri, fulltrúi forstjóra og forstjóri hjá Heilbrigđisstofnun Austurlands (HSA).

Áđur átti hann og rak ásamt maka og foreldrum Fosshótel Húsavík sem einnig rak um tíma Gamla Bauk veitingahús og skólamötuneyti Borgarholtsskóla á Húsavík. Ţá starfađi Ţórhallur sem veitingastjóri fyrir Bandaríkjaher.

Ţórhallur situr í frćđsluráđi Akureyrarbćjar, er gjaldkeri stjórnar kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmis og í stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar. Var ţar áđur í stjórnum sjálfstćđisfélaganna á Fljótsdalshérađi, Fljótsdalshrepp og Borgarfirđi Eystra í samtals sjö ár - var formađur félaga og líka fulltrúaráđsins.

Ţórhalli eru bćjarmálin hugleikin á flestum sviđum - fjármál sveitarfélagsins og stjórnun ţess, fjölskyldu- og velferđarmál, atvinnumál, hagsmunir barna, ungmenna og eldri borgara, frćđslumál, ferđaţjónustan á Norđurlandi, raforkumál, efling samfélagsins á jákvćđan hátt og skipulags-, umhverfis- og framkvćmdamál.

Ţórhallur hefur veriđ virkur í félagsmálastörfum. Hefur starfađ í Round Table í 23 ár og veriđ formađur klúbba, forseti landssamtakanna ásamt ţví ađ gegna hlutverki alţjóđatengslafulltrúa. Hann var formađur og gjaldkeri körfuknattleiksdeildar Hattar á Egilsstöđum í fjögur ár.

Áhugamál Ţórhalls eru matar- og vínmenning, stjórnmál, veiđi, nćrsamfélagiđ auk félags- og líknarmála.

Elías Gunnar Ţorbjörnsson, 38 ára skólastjóri, skipar 7. sćti listans okkar.

Elías lauk stúdentsprófi frá VMA áriđ 2001 og hóf ađ ţví loknu nám í kennarafrćđum viđ HA.

Elías starfađi viđ kennslu í Glerárskóla áđur en hann hélt til Finnlands í frekara nám - hann útskrifađist međ meistaragráđu í forystu menntastofnana 2010.

Elías kenndi viđ Giljaskóla međfram námi í HA - útskrifađist frá HA 2012 međ ađra meistaragráđu í stjórnun og forystu menntastofnana. Í janúar 2013 var Elías ráđinn skólastjóri Lundarskóla og sinnir hann ţví starfi í dag.

Elías hefur látiđ ađ sér kveđa í félagsmálum af ýmsu tagi. Elías sat í stjórn BKNE (Bandalag kennara á Norđurlandi eystra) í nokkur ár eftir útskrift bćđi sem gjaldkeri og varaformađur. Nú situr Elías í kjararáđi SÍ (Skólastjórafélagi Íslands).

Elías var virkur í starfi Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna, og sat í stjórn ţess um skeiđ og hefur síđustu ár setiđ í stjórn og varastjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar.

Áhugamál Elíasar eru einkum íţróttir og ferđalög - honum ţykir gott ađ flétta ţessu saman hvort sem er innanlands međ ţví ađ hlaupa Laugarveginn eđa tvöfalda vesturgötu eđa maraţon á erlendri grundu. Elías ćfir langhlaup međ UFA Eyrarskokki hér á Akureyri.

Elías er giftur Maiju Kalliokoski og eiga ţau tvö börn.

Ţórunn Sif Harđardóttir, 52 ára starfsmannastjóri, skipar 8. sćti listans okkar.

Ţórunn Sif er fćdd og uppalin á Húsavík en hefur búiđ á Akureyri frá 1982. Hún er menntuđ í rekstrar- og mannauđsmálum.

Ţórunn Sif hefur veriđ starfsmannastjóri Becromal á Akureyri frá árinu 2013. Áđur var hún framkvćmdastjóri Skíđasambands Íslands um langt skeiđ.

Ţórunn Sif starfađi fyrir Skíđafélag Akureyrar um langt árabil og var formađur barna- og unglingadeildar félagsins - hún hefur brennandi áhuga á íţrótta- og tómstundamálum.

Hún hefur tekiđ virkan ţátt í starfi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri - er nú varaformađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar og situr í stjórn fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.

Ţórunn Sif hefur veriđ varabćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri og setiđ í frístundaráđi frá árinu 2017 og í stjórn Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar frá 2016, sat í íţróttaráđi 2014-2017 og veriđ formađur stjórnar VMÍ frá 2016.

Ţórunn Sif býr yfir ţekkingu og reynslu úr atvinnulífinu og hefur mikinn áhuga á ţeim málaflokki ásamt samgöngumálum og velferđ barna- og unglinga. Hún vill leggja sitt af mörkum til ađ gera samfélagiđ enn betra og auka lífsgćđi okkar sem hér búum.

Ţórunn Sif er gift Tómasi Inga Jónssyni. Ţau eiga tvo syni: Arnór Orra og Róbert Inga. Barnabörnin eru ţrjú: Júlía Sól, Ívan Breki og Tómas Orri.

Áhugamál hennar eru útivera og skíđi - hún nýtur sín best á skíđum međ fjölskyldu og vinum.

Sigurjón Jóhannesson, 51 árs rafmagnsverkfrćđingur, skipar 9. sćtiđ á listanum okkar.

Sigurjón ólst upp á Patreksfirđi en bjó á námsárum sínum í Stykkishólmi og Reykjavík. Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ísafirđi 1986 og prófi í rafmagnsverkfrćđi frá Háskóla Íslands 1991.

Sigurjón hefur búiđ og starfađ á Akureyri frá árinu 1991, ađ undanskilinni stuttri námsdvöl í Freiburg í Ţýskalandi.

Sigurjón var umdćmisverkfrćđingur Pósts og síma á Norđurlandi og síđan svćđisstjóri á ađgangsneti Símans á Norđur- og Austurlandi. Frá árinu 2007 hefur Sigurjón starfađ hjá verkfrćđistofunni Raftákni á Akureyri.

Hann hefur alla tíđ tekiđ ţátt í félagsmálum m.a. í stjórn Vöku, félag lýđrćđissinnađra stúdenta, stúdentaráđi Háskóla Íslands, sem formađur Norđurlandsdeildar Verkfrćđingafélags Íslands, foreldraráđi Oddeyrarskóla, stjórn körfuknattleiksdeildar Ţórs og Heilbrigđisnefnd Norđurlands eystra.

Í dag er Sigurjón í Skipulagsráđi Akureyrar og varabćjarfulltrúi. Sigurjón hefur áhuga ađ efla Akureyri enn meira sem samkeppnishćfan valkost til búsetu og sem ţjónustumiđstöđ fyrir Norđur- og Austurland og stuđla ađ aukningu í námi og störfum á tćkni- og ţekkingarsviđi.

Hann er kvćntur Guđnýju Ţ. Kristmannsdóttur listmálara og eiga ţau einn son.

Marsilía Dröfn Sigurđardóttir, 48 ára fjármálastjóri, skipar 10. sćtiđ á listanum okkar.

Marsilía er fćdd og uppalin á Akureyri. Hún lauk matartćknaprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 1991, fór síđar í bókaranám og svo viđskiptafrćđinám í Háskólanum á Akureyri. Marsilía lauk viđskiptafrćđi međ áherslu á fjármál áriđ 2007 og meistaraprófi í reikningshaldi og endurskođun frá Háskóla Íslands áriđ 2011.

Marsilía hefur mikla ţekkingu á bókhaldi, uppgjörum og endurskođun og hefur unniđ viđ bókhald, endurskođun ýmissa fyrirtćkja og fjármálastjórnun hjá Menntaskólanum á Akureyri undanfarin fimm ár. Hún var í stjórn Reka, félags viđskiptafrćđinema viđ HA og hefur sinnt gjaldkerastörfum í ýmsum félögum.

Áhugamál hennar eru heilsurćkt og efling lýđheilsu. Ţví tengdu er henni hugleikiđ, skipulag sem gefur íbúum fćri á aukinni útivist og hreyfingu hverskonar.

Hún hefur brennandi áhuga á fjármálalćsi, eflingu ţess í grunn- og framhaldsskólum. Fjármálalćsi er öllum nauđsynlegt rétt eins og hreyfing og hollt matarćđi.

Kristján Blćr Sigurđsson, tvítugur starfsmađur í Síđuskóla, skipar 11. sćti listans okkar.

Kristján Blćr er fćddur og uppalinn á Akureyri og finnst hvergi betra ađ vera. Foreldrar hans eru Sigurđur Áki Eđvaldsson og Sjöfn Guđmundsdóttir.

Kristján er elstur í systkinahópnum en yngri systur hans eru ţćr Emilía Marín, Kamilla Rún og Lilja Dís. Svo er ţađ hundurinn Millý en Kristjáni og Millý ţykja fátt betra en ađ horfa á íţróttir í sjónvarpinu og dotta jafnvel ađeins yfir ţeim.

Kristján hefur komiđ víđa viđ og vill hafa sem mest ađ gera ţví ţá hefur hann ástćđu til ţess ađ ţurfa ađ vera sem minnst heima. Hann var ritari og svo síđar formađur Ţórdunu nemendafélags VMA sem og ađ taka ţátt í allavega öđru félagslífi ţegar hann stundađi nám á Íţróttabraut viđ skólann.

Helstu áhugamál hans eru bćjarpólitík, menning og íţróttir, ţá fyrst og fremst fótbolti og handbolti.

Skólamál, málefni ungs fólks, umferđaröryggi og ţjónusta bćjarins viđ bćjarbúa eru málefni sem eru honum efst í huga.

Guđný Friđriksdóttir, 46 ára hjúkrunarfrćđingur, skipar 12. sćti listans okkar.

Guđný er fćdd og uppalin á Akureyri. Hún útskrifađist af Náttúrufrćđibraut MA 1992 og fór ađ ţví loknu í Háskólann á Akureyri ţar sem hún útskrifađist sem hjúkrunarfrćđingur 1996. Guđný lauk síđan meistaranámi frá Háskóla Íslands í viđskiptum og stjórnun - MBA 2008.

Guđný hefur gegnt ýmsum störfum í heilbrigđiskerfinu; starfađi á Dalbć á Dalvík á námsárunum - hefur auk ţess starfađ bćđi á sjúkrahúsinu á Akureyri og Landspítalanum. Hún starfar nú sem framkvćmdastjóri hjúkrunar á Heilbrigđisstofnun Norđurlands.

Guđný býr yfir mikilli ţekkingu og reynslu í heilbrigđismálum og hefur mikinn áhuga á ţeim ásamt öđrum velferđarmálum. Hún er núverandi formađur Landssamtaka heilbrigđisstofnana og situr í stjórn Starfsendurhćfingar Norđurlands.

Guđný á tvö börn; Vigdísi Birnu, 22 ára háskólanema, og Helga Hrafn tvítugan menntaskólanema.

Áhugamálin eru hreyfing og útivera m.a. gönguskíđi, golf, veiđi og göngur en skemmtilegast og best finnst henni ađ hafa gaman saman međ fjölskyldu og vinum.

Björn Ómar Sigurđarson, 27 ára húsasmiđur, skipar 13. sćtiđ á listanum okkar.

Björn Ómar er fćddur og uppalinn á Akureyri. Hann útskrifađist frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 2009 og stundar nú nám viđ meistaraskóla í húsasmíđi.

Björn Ómar hefur starfađ viđ byggingavinnu frá unga aldri og rekur sitt eigiđ fyrirtćki BB Byggingar međ föđur sínum - einnig er hann framkvćmdastjóri og eigandi Leiguvéla Norđurlands.

Hans helstu áhugamál eru mótorsport og útivist. Björn er í sambúđ međ Margréti Jónu Kristmundsdóttur og eiga ţau eina 3 ára stelpu.

Áherslumál Björns eru skipulags- og byggingamál í bćnum.

Axel Darri Ţórhallsson, 27 ára viđskiptafrćđinemi, skipar 14. sćti á listanum okkar.

Axel er fćddur og uppalinn á Akureyri. Hann útskrifađist međ stúdentspróf frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 2010, einkaţjálfarapróf frá Keili 2011 og er ađ útskrifast sem viđskiptafrćđingur frá Háskólanum á Akureyri í vor.

Axel vinnur í Pedromyndum og hefur auk ţess framleitt mótorsportţćttina Mótorhaus, sem sýndir eru á N4, síđastliđin ţrjú sumur.

Hann hefur mikinn áhuga á hvers kyns mótorsporti og ljósmyndun og hefur tekiđ virkan ţátt í félagsstarfi tengdu ţví.

Heiđdís Austfjörđ Óladóttir, 31 árs förđunarmeistari, skipar 15. sćtiđ á listanum okkar.

Heiđdís er fćdd og uppalin á Húsavík til 15 ára aldurs, flutti ţá til Akureyrar og orđin rótgróin hér. Foreldrar hennar eru Elsa H. Hólmgeirsdóttir, frv. bankastarfsmađur, og Óli Austfjörđ rafvirkjameistari og frv. skipaskođunarmađur.

Heiđdís útskrifađist eftir eins árs nám, međ Diplómu í Makeup Artist Design frá Delamar Academy í London áriđ 2008, og 2014 útskrifast hún sem stúdent og hársnyrtisveinn frá VMA.

Heiđdís stofnađi netverslunina haustfjord.is 2014 ţar sem hún selur vörur sem hún flytur inn sjálf, alls eru ţađ um 20 vörumerki alls stađar ađ úr heiminum. Samhliđa ţessu er hún í hlutastarfi á Hárgreiđslustofunni Zone ásamt ţví ađ taka ađ sér förđunartengd verkefni út um allt land.

Heiđdís vill hvetja ungt fólk til ađ mennta sig og setja sér markmiđ, skapa sína eigin atvinnumöguleika, vera ekki hrćdd viđ ađ láta drauma sína rćtast á Akureyri.

Bćjaryfirvöld eiga ađ hvetja ungt fólk til dáđa - Heiđdís vill međ ţátttöku í kosningunum í vor vinna ađ ţví og tala máli ungs fólks sem vill eiga farsćla framtíđ á Akureyri og skapa tćkifćri öllum til heilla.

Guđmundur Ţórarinn Jónsson, 57 ára skipstjóri, er í 16. sćti á listanum okkar.

Guđmundur er fćddur í Bolungarvík 1960 og fluttist til Akureyrar 1986. Hann hefur veriđ stýrimađur og skipstjóri á skipum Samherja í 32 ár og starfar nú sem skipstjóri á Vilhelm Ţorsteinssyni.

Eiginkona hans er Vigdís Elísabet Hjaltadóttir, frá Árskógsströnd og eiga ţau fjögur börn saman.

Áhugamál hans eru fluguveiđi og veit hann fátt betra en ađ standa međ stöngina viđ ána í góđu veđri.

Svava Ţórhildur Hjaltalín, 54 ára grunnskólakennari, skipar 17. sćti listans okkar.

Svava er fćdd og uppalin á Brekkunni á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1983 og grunnskólakennararéttindum viđ KHÍ 1987. Svava lauk diplómu í uppeldis og menntunarfrćđum međ áherslu á nám og kennslu ungra barna 2004.

Svava hóf kennsluferil sinn viđ Grunnskóla Grindavíkur og kenndi ţar í 9 ár, síđan hefur hún kennt viđ Giljaskóla á Akureyri. Svava var fulltrúi grunnskólakennara í skólanefnd 2014.

Hún hefur veriđ virk í flokksstarfinu og gegnt trúnađarstörfum fyrir Sjálfstćđisflokkinn síđustu ár sem formađur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna, er í stjórn Landssambands sjálfstćđiskvenna og í stjórn fulltrúaráđs.

Síđasta kjörtímabil hefur Svava setiđ í Velferđarráđi fyrst sem varamađur og svo sem ađalmađur frá 2015. Svava hefur veriđ í skólamálanefnd Félags grunnskólakennara frá 2011 og er nýkjörin til áframhaldandi setu í nefndinni ásamt ţví ađ vera fyrsti varamađur inn í nýja stjórn félagsins.

Svava hefur lengi látiđ skólamál til sín taka, hún hefur haldiđ fyrirlestra á ráđstefnum um ýmislegt er tengist kennslu. Lestrarkennsla hefur veriđ hennar áhugamál og sérsviđ og hún veit fátt annađ meira gefandi en ađ kenna ungum börnum ađ lesa.

Svava var ađeins 10 ára ţegar hún stofnađi sinn eigin smábarnaskóla en í honum kenndi hún börnum í hverfinu ađ lesa. Hún skrifađi lestrarbókina Bankarániđ sem gerist á Akureyri og í nćrsveitum sem Námsgagnastofnun gaf út 2015. Bókin hefur hlotiđ miklar vinsćldir međal ungra lesenda.

Svava er annar ţýđandi af PALS stćrđfrćđi fyrir 1. – 6. bekk og hefur haldiđ námskeiđ víđs vegar um landiđ fyrir kennara. Hún heldur úti fb síđunni Í pokahorninu sem hefur ađ geyma hugmyndir ađ fjölbreyttum verkefnum í kennslu fyrir yngstu nemendurna. Uppeldi og velferđ barna og ungmenna, snemmtćk íhlutun og forvarnir ásamt málefnum aldrađra eru henni hugleikin.

Svava hefur fylgst lengi međ ţjóđmálum - hún sćkir reglulega leikhús og hefur unun af. Hún er fćddur Ţórsari og fylgist međ landsliđum okkar í íţróttum og hefur ósjaldan mćtt á landsleiki á Laugardalsvöllinn.

Svava á eina dóttur, Sunnevu Hjaltalín fćdda 1995, nema í stjórnmálafrćđi viđ HÍ, kćrasti hennar er Gunnlaugur Kristinn Hreiđarsson fćddur 1995, hann útskrifast sem tölvunarfrćđingur frá HR í vor.

Jens Kristján Guđmundsson, 39 ára lćknir og leikari, skipar 18. sćti listans okkar.

Jens er fćddur í Reykjavík og uppalinn í Svíţjóđ, Akranesi og Seltjarnarnesi. Hann getur rakiđ ćttir sínar í báđar ćttir til Norđurlands - m.a. til Ţórđar á Kjarna í Eyjafirđi, Víkingavatns í Öxarfirđi og Nikulásar Buch sem var Norđmađur er settist ađ á Húsavík.

Jens lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1999, lćknaprófi frá Lćknadeild Háskóla Íslands 2005 og kandídatsári 2006.

Hann öđlađist svo sérfrćđiviđurkenningu í háls-, nef-, og eyrnalćkningum í Svíţjóđ 2015 og á Íslandi sama ár. Hann hefur unniđ talsvert í heilsugćslu gegnum árin og kom til afleysinga á Heilsugćslunni á Akureyri sumariđ 2015.

Um haustiđ, sama ár, hóf Jens leiklistarnám viđ hinn ţekkta leiklistarskóla, Stella Adler Academy í Los Angeles og brautskráđist í desember 2017.

Ţá lá leiđin aftur til Akureyrar í fađm Heilsugćslunnar ţar sem hann starfar nú sem heimilislćknir.

Helstu áhugamál Jens eru leiklist, líkamsrćkt, skíđi og golf.

Aron Elí Gíslason, tvítugur menntaskólanemi, skipar 19. sćti listans okkar - Aron er yngsti frambjóđandinn okkar.

Aron er fćddur í Reykjavík en hefur búiđ meirihluta ćvi sinnar á Akureyri. Aron stundar nám viđ Menntaskólann á Akureyri en hann útskrifast ţađan ţann 17. júní nćstkomandi.

Aron hefur alla tíđ haft mikinn áhuga á íţróttum og stundađ ţćr af kappi frá unga aldri. Knattspyrnuferill Arons byrjađi í Breiđablik en í dag er hann hluti af liđi meistaraflokks KA í knattspyrnu.

Ţrátt fyrir ađ einblína á knattspyrnuna í dag hefur Aron stundađ margar ađrar íţróttir yfir ćvina en ţar má helst nefna handbolta og golf.

Aron hefur síđastliđin ţrjú sumur starfađ hjá Golfklúbbi Akureyrar sem vallarstarfsmađur en í sumar hyggst hann breyta til og vinna hjá tölvudeild Samherja.

Erla Björnsdóttir, 35 ára hjúkrunarfrćđingur, skipar 20. sćti listans okkar.

Erla er fćdd og uppalin á Siglufirđi. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautarskólanum viđ Ármúla áriđ 2002, flutti norđur á Akureyri ađ ţví námi loknu og hóf nám viđ Háskólann á Akureyri en hún útskrifađist ţađan međ Bs í hjúkrunarfrćđi áriđ 2006.

Erla starfađi sem hjúkrunarfrćđingur á skurđlćkningadeild á Sjúkrahúsinu á Akureyri til ársins 2014 en ţá hóf hún störf sem verkefnastjóri rafrćnna sjúkraskrárkerfa á Sjúkrahúsinu en hún starfar einnig hjá miđstöđ rafrćnnar sjúkraskrár hjá Embćtti landlćknis.

Erla hefur tekiđ mikinn ţátt í sjálfbođaliđastarfi Rauđa krossins viđ Eyjafjarđarsveit, hún er einn af stofnendum áfallateymis Rauđa krossins viđ Eyjafjörđ og er einnig leiđbeinandi í skyndihjálp og sálrćnum stuđningi.

Erla býr yfir mikilli ţekkingu og reynslu í heilbrigđismálum og hefur mikinn áhuga á ţeim málaflokki ásamt menntamálum, og skipulagsmálum.

Erla er gift Gauta Ţór Grétarssyni slökkviliđs- og sjúkraflutningamanni og eiga ţau 4 börn.

Erla er mikiđ náttúrubarn og elskar útiveru, hún stundar m.a. gönguskíđi, fjallaskíđi og fjallahjólreiđar.

Elín Margrét Hallgrímsdóttir, 64 ára forstöđumađur Símenntunar Háskólans á Akureyri og fv. bćjarfulltrúi, skipar 21. sćti - annađ heiđurssćta - á listanum okkar.

Elín Margrét er fćdd í Reykjavík en ólst upp hjá á Laxamýri í Ţingeyjarsýslu hjá afa sínum og ömmu.

Elín Margrét er hjúkrunarfrćđingur, međ meistarapróf frá Glasgow háskóla, og á ađ baki 25 ára nám og störf viđ hjúkrun á ýmsum deildum Sjúkrahússins á Akureyri en einnig viđ Heilbrigđisstofnun Norđurlands og á háskólasjúkrahúsinu í Stafangri í Noregi.

Elín Margrét hefur frá árinu 2000 starfađ viđ Háskólann á Akureyri, hjá RHA, viđ kennslu en ađallega viđ Símenntun. Ţá er hún ađalmađur í vísindasiđanefnd, skipuđ af heilbrigđisráđherra.
Reynsla og ţekking hennar er ekki síst á sviđum mennta-, heilbrigđis- og menningar-mála.

Elín Margrét sat í bćjarstjórn Akureyrar fyrir Sjálfstćđisflokkinn 2006-2010 og gengdi međal annars starfi formanns skólanefndar og Akureyrarstofu.

Elín Margrét er gift Kjartani Helgasyni fv. lögreglumanni og hestamanni og eiga ţau tvö uppkomin börn; Jón Helga og Freydísi Björk.

Hennar áhugamál eru ekki síst útivist eins og skíđi, hjólreiđar, gönguferđir í óbyggđum, sund og lestur góđra bóka.

Ţóra Ákadóttir, 63 ára hjúkrunarfrćđingur og fv. bćjarfulltrúi, skipar 22. sćtiđ - heiđurssćti - á listanum okkar.

Ţóra er fćdd og uppalin á Akureyri. Eftir stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri hélt hún til Reykjavíkur og hóf nám í hjúkrunarfrćđi. Síđar lauk Ţóra diplómanámi í stjórnun í heilbrigđisţjónustu frá Háskóla Íslands og meistaranámi í lýđheilsufrćđum í Gautaborg.

Eftir ađ hjúkrunarnámi lauk vann Ţóra eitt ár á Borgarspítalanum en flutti ţá búferlum til Dalvíkur og vann á heilsugćslustöđinni í 10 ár, lengst af sem hjúkrunarforstjóri. Áriđ 1991 flutti fjölskyldan inn í Eyjafjörđ, Kristnesspítala, ţar sem Ţóra var hjúkrunarforstjóri í 3 ár en á ţeim tíma var unniđ ađ ţví ađ sameina Kristnesspítala undir rekstur Sjúkrahússins á Akureyri.

Eftir ađ starfi lauk í Kristnesi starfađi Ţóra viđ Sjúkrahúsiđ á Akureyri í 25 ár lengst af sem ađstođarframkvćmdastjóri hjúkrunar og starfsmannastjóri. Áriđ 2014 hóf Ţóra töku lífeyris en vinnur sem hjúkrunarfrćđingur á ýmsum stöđum í Noregi og er ţar ađ láta gamlan draum rćtast ađ vinna erlendis.

Áriđ 1998 skipađi Ţóra 6. sćti á lista Sjálfstćđisflokksins til bćjarstjórnarkosninga og varđ fyrsti varabćjarfulltrúi til ársins 2001 er hún tók sćti í bćjarstjórn. Á nćsta kjörtímabili 2002-2006 var Ţóra í 2. sćti listans og einnig forseti bćjarstjórnar ásamt ţví ađ sitja í mörgum nefndum fyrir flokkinn bćđi kjörtímabilin.

Frá árinu 1991 hefur Ţóra veriđ virkur félagi í Zontaklúbbi Akureyrar, sem berst fyrir réttindum kvenna og gegn ofbeldi hvers konar.

Ţóra er gift Ólafi B. Thoroddsen fv. skólastjóra í Síđuskóla á Akureyri - eftir ađ hann lét af störfum í skólanum áriđ 2014 og hóf töku lífeyris ţá er Ólafur frćđimađur og vinnur ađ ritstörfum. Ţau eiga 3 syni, 3 tengdadćtur og telja barnabörnin 6.

Áhugamál Ţóru eru útivera, íţróttir og ferđalög.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook