Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Heimir Örn Árnason, 42 ára deildarstjóri, er oddviti frambođslistans okkar

Lára Halldóra Eiríksdóttir, 48 ára grunnskólakennari, skipar 2. sćtiđ á listanum okkar.

Lára er fćdd og uppalin á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri áriđ 1993 og BEd. prófi frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 1997.

Lára hefur starfađ viđ kennslu í yfir tvo áratugi, bćđi viđ Hofsstađaskóla í Garđabć og Giljaskóla á Akureyri.

Lára hefur alla tíđ tekiđ virkan ţátt í félagsmálum. Hún var m.a. formađur Bandalags kennara á Norđurlandi eystra í 5 ár ţar sem hún tók virkan ţátt í kjarabaráttu kennara.

Lára situr í stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar - einnig er hún í stjórn Fimleikafélags Akureyrar og Heilbrigđisnefnd Norđurlands eystra. Lára hefur veriđ í áfallateymi Rauđa krossins á Akureyri frá stofnun ţess.

Ţekking Láru á skóla-, íţrótta- og velferđarmálum er víđtćk bćđi í gegnum störf og ţátttöku í félagsstarfi. Lára leggur áherslu á ađ fundin verđi lausn á ţeim dagvistunarvanda sem er í bćnum. Einnig á nútímavćđingu og aukna sálfrćđiţjónustu og ráđgjöf inni í skólunum.

Mikilvćgt er ađ bćrinn okkar sé aldursvćnn og vel sé hugsađ um eldra fólkiđ okkar. Huga ţarf ađ samvinnu og sameiningu íţróttafélaga í bćnum í samstarfi viđ ÍBA og tryggja íţróttatengda ferđaţjónustu m.a. međ áframhaldandi uppbyggingu í Hlíđarfjalli. Nauđsynlegt er ađ koma á beinu millilandaflugi viđ Akureyri.

Lára hefur í nokkur ár ćft og keppt í öldungablaki sér til ánćgju og yndisauka. Í vetur byrjađi hún einnig ađ fara á skíđi eftir áratuga hlé og öruggt ađ framhald verđur á skíđaiđkuninni.

Lára á fjögur börn.

Ţórhallur Jónsson, 55 ára bćjarfulltrúi og kaupmađur, skipar 3. sćti listans okkar.

Ţórhallur er lćrđur rafeindavirki en á í dag og rekur ásamt eiginkonu sinni Ingu Vestmann ljósmyndavöruverslunina Pedromyndir. Saman eiga ţau ţrjú uppkomin börn og íslensku tíkina Emmu.

Ţórhallur er AKureyringur međ stóru kái - hann er fćddur í Hafnarfirđi en fluttist međ foreldrum sínum norđur eins árs ţar sem hann ólst upp á Hjalteyri og á Akureyri.

Fluttist 10 ára gamall međ foreldrum sínum til Bahrein í miđausturlöndum og gekk ţar í amerískan skóla í tvö ár. Ţađan flutti fjölskyldan til Balí í Indonesíu en 13 ára var Ţórhallur sendur heim í Gagnfrćđaskólann á Akureyri.

Á unglingsárum sínum tryllti Ţórhallur lýđinn ásamt félögum sínum í Dynheimum, H-100 og Sjallanum og hefur hann sl. ár rifjađ upp gamla takta sem plötusnúđur á svokölluđum Dynheimaböllum.

Ţórhallur elskar tónlist, hann er duglegur ađ sćkja tónleika bćđi hér heima á Grćna og í Hofi og líka erlendis og ţá helst međ Bruce Springsteen, U2 eđa Coldplay.

Hann blandar saman áhuga sínum á tónlist og ástríđu sinni fyrir ljósmyndun og gerđi t.d. bók ásamt félögum sínum um 10 ára sögu Grćna Hattsins. Ţórhallur hefur skrifađ kennslubók í notkun á stafrćnum myndavélum og haldiđ mörg námskeiđ um efniđ bćđi hér heima og í Reykjavík.

Ţórhallur hefur einstaklega gott auga fyrir umhverfinu og hafa ljósmyndir eftir hann birst í dagblöđum og tímaritum víđa um heim. Hann er duglegur ađ deila fallegum Akureyrarmyndum á Facebook síđum sínum.

Í gegnum tíđina hefur Ţórhallur tekiđ ţátt í ýmsu félagsstarfi, hann var einn af stofnendum Áhugaljósmyndaklúbbs Akureyrar áriđ 1991 og gegndi stöđu gjaldkera klúbbsins í 26 ár eđa ţar til í ár.

Ţórhallur gekk til liđs viđ Sjálfstćđisflokkinn 15 ára ađ aldri - ekta hćgrimađur alla tíđ. Hefur veriđ virkur í flokksstarfinu sl. 10 ár og gegnt ţar trúnađarstörfum til dćmis sem formađur Sjálfstćđisfélags Akureyrar síđastliđin 2 ár, 2016-2018.

Ţórhallur hefur lengi barist fyrir uppbyggingu miđbćjarins á Akureyri og er sitjandi formađur Miđbćjarsamtakanna ţar sem hann leggur sitt af mörkum til ađ gera miđbćinn sem eftirsóknarverđastan. Ţórhallur hefur einnig setiđ í stjórn Kaupmannasamtaka Akureyrar til fjölda ára.

Helstu baráttumál Ţórhalls eru atvinnumál, ferđamál, samgöngumál og almenn uppbygging bćjarins svo hann megi verđa öflugt mótvćgi viđ höfuđborgina.

Ţórhallur vill bretta upp ermar og láta hlutina gerast!

Hildur Brynjarsdóttir, 32 ára ţjónustufulltrúi, skipar 4. sćtiđ á listanum okkar.

 

Ţórhallur Harđarson, 49 ára framkvćmdastjóri fjármála hjá HSN, skipar 5. sćtiđ á listanum okkar.

Hann er kvćntur Anítu S. Pétursdóttur og eiga ţau ţrjú börn: Sćvar Inga 20 ára, Kolbrúnu Perlu 15 ára og Telmu Ósk 13 ára.

Ţórhallur er menntađur viđskiptafrćđingur međ MLM mastersgráđu (Leadership and Management/forysta og stjórnun) og einnig útskrifađur úr Hótel- og veitingaskóla, er lćrđur matreiđslumađur. Ţórhallur sótti diplómunám í rekstrarfrćđi viđ HA.

Frá ţví í janúar 2015 hefur Ţórhallur búiđ og starfađ á Akureyri sem mannauđsstjóri hjá Heilbrigđisstofnun Norđurlands (HSN) sem er nýsameinuđ stofnun sex heilbrigđisstofnana á Norđurlandi. Áđur var hann rekstrarstjóri, fulltrúi forstjóra og forstjóri hjá Heilbrigđisstofnun Austurlands (HSA).

Áđur átti hann og rak ásamt maka og foreldrum Fosshótel Húsavík sem einnig rak um tíma Gamla Bauk veitingahús og skólamötuneyti Borgarholtsskóla á Húsavík. Ţá starfađi Ţórhallur sem veitingastjóri fyrir Bandaríkjaher.

Ţórhallur situr í frćđsluráđi Akureyrarbćjar, er gjaldkeri stjórnar kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmis og í stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar. Var ţar áđur í stjórnum sjálfstćđisfélaganna á Fljótsdalshérađi, Fljótsdalshrepp og Borgarfirđi Eystra í samtals sjö ár - var formađur félaga og líka fulltrúaráđsins.

Ţórhalli eru bćjarmálin hugleikin á flestum sviđum - fjármál sveitarfélagsins og stjórnun ţess, fjölskyldu- og velferđarmál, atvinnumál, hagsmunir barna, ungmenna og eldri borgara, frćđslumál, ferđaţjónustan á Norđurlandi, raforkumál, efling samfélagsins á jákvćđan hátt og skipulags-, umhverfis- og framkvćmdamál.

Ţórhallur hefur veriđ virkur í félagsmálastörfum. Hefur starfađ í Round Table í 23 ár og veriđ formađur klúbba, forseti landssamtakanna ásamt ţví ađ gegna hlutverki alţjóđatengslafulltrúa. Hann var formađur og gjaldkeri körfuknattleiksdeildar Hattar á Egilsstöđum í fjögur ár.

Áhugamál Ţórhalls eru matar- og vínmenning, stjórnmál, veiđi, nćrsamfélagiđ auk félags- og líknarmála.

Ketill Sigurđur Jóelsson, 35 ára verkefnastjóri, skipar 6. sćtiđ á listanum okkar.

Jóna Jónsdóttir, 45 ára starfsmannastjóri, skipar 7. sćti listans okkar.

Sólveig María Árnadóttir, verkefnastjóri samfélagsmiđla hjá HA, skipar 8. sćti listans okkar.

Jóhann Gunnar Kristjánsson, 35 ára verkefnastjóri rekstrarsviđs MAk, skipar 9. sćtiđ á listanum okkar.

 

Ólöf Hallbjörg Árnadóttir, eldri borgari, skipar 10. sćtiđ á listanum okkar.

Ţorsteinn Kristjánsson, 25 ára stjórnmálafrćđingur, skipar 11. sćti listans okkar.

Sara Halldórsdóttir, lögfrćđingur, skipar 12. sćti listans okkar.

Jóhann Stefánsson, atvinnurekandi, skipar 13. sćtiđ á listanum okkar.

Harpa Halldórsdóttir, 62 ára forstöđumađur fjármála og greiningar hjá HA, skipar 14. sćti á listanum okkar.

Valmar Väljaots, 55 ára organist, skipar 15. sćtiđ á listanum okkar.

Fjóla Björk Karlsdóttir, ađjúnkt viđ HA, er í 16. sćti á listanum okkar.

Finnur Reyr Fjölnisson, málarameistari, skipar 17. sćti listans okkar.

 

Ţorbjörg Jóhannsdóttir, sölustjóri, skipar 18. sćti listans okkar.

 

Halla Ingólfsdóttir, atvinnurekandi og frumkvöđull, skipar 19. sćti listans okkar.

Björn Magnússon, 68 ára tćknifrćđingur og fyrrum formađur fulltrúaráđs, skipar 20. sćti listans okkar.

Eva Hrund Einarsdóttir, 45 ára bćjarfulltrúi og framkvćmdastjóri MAk, skipar 21. sćtiđ, annađ af heiđurssćtunum, á listanum okkar.

Hún hefur sem bćjarfulltrúi síđustu átta ár unniđ ötullega ađ ţví ađ ná í gegn stefnumálum flokksins og tekist ţađ vel. Henni er ţađ mikiđ í mun ađ sitja ekki viđ orđin tóm heldur láta verkin tala.

Eva Hrund er Akureyringur - hún útskrifađist frá Menntaskólanum á Akureyri 1998 og sem viđskiptafrćđingur frá Háskólanum á Akureyri 2003.

Eva Hrund er mikil fjölskyldukona og veit fátt dýrmćtara en góđar stundir međ sínum nánustu. Hún er gift Árna Kár Torfasyni, forstöđumanni tölvu- og upplýsingatćknideildar SAk, og saman eiga ţau dćturnar Hildi Sigríđi 13 ára og Katrínu Lilju 8 ára.

Á árum áđur starfađi Eva Hrund sem ráđgjafi hjá Capacent og sem stundakennari viđ Háskólann á Akureyri. Hún hefur starfađ hjá Lostćti í áratug - frá árinu 2008.

Á kjörtímabilum sínum tveimur í bćjarstjórn hefur Eva Hrund veriđ formađur frístundaráđs og frćđslu- og lýđheilsuráđs, veriđ formađur í stjórn MAk og í stjórn Norđurorku, setiđ í stjórn Akureyrarstofu og Sinfóníuhljómsveitar Norđurlands en sem unglingur spilađi hún sjálf međ hljómsveitinni á fiđlu og ţótti bara nokkuđ efnileg.

Eva Hrund kann svo sannarlega ađ slá á rétta strengi hvort sem ţađ er tónlistarnáminu ađ ţakka eđa ekki og hún er sannur vinur vina sinna.

Eva Hrund sat í stjórn Landsbankans 2008-2010 fyrst sem varamađur og síđar sem ađalmađur. Hún var formađur Góđvina Háskólans á Akureyri um tíma.

Eins og margir ţekkja hefur Eva Hrund einlćgan áhuga á ađ efla konur til forystu og er annar af stofnendum fyrirtćkisins og félagsskaparins EXEDRA sem er tengslanet og vettvangur umrćđna fyrir fjölbreyttan hóp kvenna úr atvinnulífinu, stjórnmálum og fjölmiđlum.

Í samvinnu viđ Sjálfstćđisflokkinn hélt hún leiđtoganámskeiđ fyrir 500 konur á Akureyri áriđ 2007 og í Vestmannaeyjum ári síđar.

Eva Hrund er einstaklega samviskusöm, hún leggur mikla áherslu á skilvirka og gagnsćja fjármálaáćtlanagerđ, eftirfylgni áćtlana og rafrćna stjórnsýslu.

Hún er líka metnađargjörn og hefur unniđ vel ađ málefnum Akureyrarstofu, ferđamálum, menningarmálum og ađ atvinnumálum.

Málefni barnafjölskyldna eru henni hugleikin og hún talar fyrir ţví ađ biliđ á milli fćđingarorlofs og leikskólavistunar verđi brúađ og ađ stytta ţurfi sumarlokanir leikskóla.

Eva Hrund telur mikilvćgt ađ fyrirbyggjandi ađgerđir viđ kvíđa og ţunglyndi verđi í forgangi og ađ sálfrćđiţjónusta inn í grunnskólana verđi aukin. Eitt af hennar baráttumálum eru líka auknar forvarnir.

Eva Hrund er stöđugt á vaktinni og ekkert mannlegt er henni óviđkomandi, henni er mikiđ í mun ađ vinna áfram ađ hag allra íbúa Akureyrar.

Hún vill gera bćinn betri!

Gunnar Gíslason, 63 ára bćjarfulltrúi, skipar heiđurssćtiđ á listanum okkar. 

Gunnar bjó í Hafnarfirđi til ársins 1970 en fluttist ţá til Akureyrar. Gunnar er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1978 og útskrifađist frá Kennaraháskóla Íslands 1982. Gunnar útskrifađist međ meistaragráđu í stjórnun frá Háskólanum á Akureyri 2015 og hefur auk ţess sinnt stundakennslu viđ skólann.

Gunnar var grunnskólakennari í 6 ár, m.a. í Glerárskóla á Akureyri, og skólastjóri í Valsárskóla á Svalbarđsströnd í 12 ár. Gunnar sat í sveitarstjórn Svalbarđsstrandahrepps 1990-1998, ţar af oddviti á árunum 1994-1998. 

Gunnar var frćđslustjóri á Akureyri á árunum 1999-2014, međ yfirstjórn leik-, grunn- og tónlistarskóla. Gunnar hefur setiđ í bćjarstjórn Akureyrar frá 2014 og auk ţess setiđ í bćjarráđi, umhverfis- og mannvirkjaráđi, öldungaráđi, stjórn LSA, stjórn Norđurorku og kjarasamninganefnd.

Áriđ 2014 stofnađi Gunnar ráđgjafafyrirtćkiđ StarfsGćđi ehf og hefur í gegnum ţađ sinnt fjölmörgum verkefnum sem snúa ađ rekstri og faglegu starfi leik- og grunnskóla í mörgum sveitarfélögum ásamt úttektum á stjórnsýslu. 

Gunnar hefur setiđ í mörgum stjórnum og nefndum um skóla- og sveitarstjórnarmál og sinnt fjölţćttum verkefnum um stjórnsýslu og menntamál.

Gunnar var formađur blakdeildar KA 2000-2002 og varaformađur ađalstjórnar KA sama tímabil. Gunnar var formađur Ungmennafélags Akureyrar á árunum 2011-2014. Hann var um árabil sjálfbođaliđi í Laut á Akureyri, sem er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir.

Áhugamál Gunnars hafa veriđ mörg í gegnum tíđina. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á blaki og spilađi í fyrstu deild á yngri árum. Ţá var hann virkur í öldungablakinu í rúma tvo áratugi og var Öldungur ţegar Öldungamótiđ var haldiđ á Akureyri 2001. 

Hann hefur einnig mikinn áhuga á fuglum og bera margar ljósmyndir hans ţess merki. Ferđalög međ fjölskyldunni skipa stóran sess í lífi hans og inn í ţađ fléttst náttúruskođun og gönguferđir.

Eiginkona Gunnars er Yrsa Hörn Helgadóttir, leik- og grunnskólakennari. Samtals eiga ţau sjö börn; Helgu Björk, Kristbjörgu, Jöru Sól, Ástu Fanneyju, Kolbein Höđ, Melkorku Ýrr og Iđunni Rán og eitt barnabarn; Kristjönu Bellu.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook