Samstarfssamningur allra frambođa í bćjarstjórn AkureyrarÖll frambođ í bćjarstjórn Akureyrar tóku saman höndum 22. september 2020 og tilkynntu um samstarf í bćjarstjórn Akureyrar út kjörtímabiliđ 2018-2022.

Samstarfssamningur allra frambođa

Markmiđiđ var ađ mynda breiđa samstöđu vegna sérstakra ađstćđna í kjölfar heimsfaraldurs og í rekstri sveitarfélagsins. Ákvarđanir sem teknar verđa munu hafa áhrif á reksturinn til langs tíma og töldu kjörnir fulltrúar farsćlast ađ standa saman ađ ţeim verkefnum sem framundan vćru.

Önnur ástćđa ţeirrar ákvörđunar var ađ traust og virđing vćri til stađar á milli allra kjörinna fulltrúa auk ţess sem mikill samhljómur vćri í grundvallarstefnumálum viđ núverandi kringumstćđur. Samhljómurinn fćlist í ţví ađ verja viđkvćmustu hópa samfélagsins, setja hagsmuni barna og ungmenna í forgang, blása til sóknar á íbúa- og atvinnumarkađi og stefna ađ ţví ađ rekstur sveitarfélagsins verđi sjálfbćr innan fimm ára. Áfram verđi ţó lögđ áhersla á gagnrýna umrćđu um málefni.

Sú sviđsmynd sem blasti viđ í rekstri sveitarfélagsins á ţeim tímapunkti var einnig áđur óţekkt. Ađ hluta til vćri um tímabundiđ ástand ađ rćđa og kjörnir fulltrúar sammála um ađ nýta hagstćđa skuldastöđu bćjarins og taka lán til framkvćmda. Samhliđa lántöku vćri óhjákvćmilegt ađ grípa til hagrćđingar til ţess ađ ná sameiginlegu markmiđi um sjálfbćrni í rekstri.

Lagt er af stađ í ţessa vegferđ í ţeirri trú ađ međ ţessum hćtti geti bćjarfulltrúar best ţjónađ ţví hlutverki sem bćjarbúar fólu ţeim í síđustu sveitarstjórnarkosningum.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook